Höfundur
Skákdagurinn
Skákdagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn. Skákdagurinn er til heiðurs Friðriki Ólafssyni sem á afmæli þennan dag. Á Skákdeginum verður teflt um allt land; í skólum, fyrirtækjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víðar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorð skákhreyfingarinnar; "VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA".
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Grallarar á bak við tilboðið
- Íslandsbanki og VÍS í samstarf
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson