DAGSKRÁ SKÁKDAGSINS
25.1.2012 | 10:46
Skák er skemmtileg: Fjölbreytt dagskrá á Skákdaginn 26. janúar 2012
Á Skákdaginn verđur teflt um allt land og í fjölmörgum skólum međal annars Laugalćkjarskóla, Salaskóla, nemendur Ölduselsskóla verđa međ skákkynningu á leikskólanum Seljaborg, Unnsteinn Sigurjónsson mun tefla fjöltefli viđ nemendur í grunnskóla Bolungarvíkur og teflt verđur í fjölda leikskóla.
Skákhreyfingin hvetur alla Íslendinga til ađ taka ţátt í Skákdeginum, til heiđurs Friđrik, međ einum eđa öđrum hćtti. Allir geta veriđ međ: í sundlaugum, kaffihúsum, fjölteflum, hrađskákmótum - eđa í stofunni heima. Kjörorđ dagsins er: Upp međ tafliđ!
Athugiđ er ađ hér ekki um tćmandi viđburđalista ađ rćđa. Út um allt land - og víđa um heim - leggja Íslendingar á ráđin um Skákdaginn 26. janúar 2012.
Hćgt er ađ fylgjast međ fréttum og viđburđum á skakdagurinn.blog.is.
07:30 Skákdagurinn hefst klukkan hálfátta á fimmtudagsmorgun međ fjöltefli Björns Ţorfinnssonar alţjóđlegs skákmeistara ofan í Laugardalslaug. Ţátttakendur eru Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir og Kristján Örn Elíasson.
07:30 Viđtal viđ Friđrik Ólafsson á Rás 2.
08:00 Á Akureyri verđur sundlaugarskáksett vígt í Akureyrarlaug klukkan átta. Gestum laugarinnar býđst ađ tefla viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson.
08:10 Ötulasti skákkennari landsins hefur sinn daglega rúnt milli grunnskóla í Reykjavík. Björn Ívar Karlsson kennir í 15 skólum í viku hverri og ţennan fimmtudaginn verđa ţeir ţrír; Húsaskóli, Korpuskóli og Hlíđaskóli.
09:00 Skákhátíđ hefst í Grímsey og stendur allan daginn.
09:30 Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari teflir fjöltefli viđ nemendur Víkur- og Korpuskóla.
10:00 Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnson teflir annađ fjöltefli sitt og nú viđ nemendur Laugarnesskóla.11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lenku Ptáčníková.
10:00 Hjörvar Steinn Grétarsson teflir kappskák viđ íslensku ţjóđina gegnum netiđ. Hćgt verđur ađ velja milli ţriggja leikja og koma valmöguleikarnir fram á http://www.skak.is/ Hjörvar lagđi nýlega Shirov, sem hefur teflt hefur um heimsmeistaratitilinn. Getur ţjóđin sigrađ Hjörvar?
10:00 Skáksamband Austurlands annast kennslu fyrir börn í Egilsstađaskóla mestallan daginn.
10:00 Hrađskákeinvígi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar og alţjóđlega meistarans Braga Ţorfinnssonar hefst í Kringlunni. Landsliđsmennirnir munu ekki hćtta ađ tefla fyrren annar ţeirra sigrar í 50 skákum. Skákir einvígisins verđa í beinni á skák.is
11:00 Skákmót fyrir börn og fullorđna í Finnbogarstađaskóla Trékyllisvík.
11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lensku Lenka Ptáčníková.
12:00 Starfsmenn Vodafone halda skákdaginn hátíđlegan í hádeginu međ hrađskákum og tefla svo fram eftir degi.
12:00 Starfsmenn Íslandsbanka grípa í tafl.
13:00 TOYOTA-skákmót heldri skákmanna hefst í höfuđstöđvum TOYOTA. Friđrik Ólafsson leikur fyrsta leikinn.
13:00 Mikiđ skákstarf er unniđ í Lágafellsskóla Mosfellsbć og ber mót dagsins hina skemmtilegu nafngift Litla Friđriksmótiđ.
13:00 Ungstirnin í Grafarvogi tefla um meistaratitil Rimaskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á mótinu mörg ár í röđ en núverandi meistari er Jón Trausti Harđarson.
13:00 Minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson FIDE-meistarann verđur haldiđ í VIN, Hverfisgötu 47. Björn var einn af sterkustu mönnum Skákfélags Vinjar og heiđra nú minningu fyrrum félaga.
14:00 Ţröstur Ţórhallsson teflir sitt ţriđja fjöltefli um daginn. Í ţetta skiptiđ viđ leikskólabörn á Laufásborg.
14:00 Friđrik heimsćkir Ríkisútvarpiđ og teflir fjöltefli viđ starfsmenn. Áriđ 1956 sat íslenska ţjóđin límd viđ útvarpstćkin og fylgdist međ beinum útsendingum frá skákum Friđriks Ólafssonar á stórmótinu í Hastings. Ţar vann Friđrik glćstan sigur, sem sýndi ađ hann var kominn í hóp ţeirra allra bestu.
16:00 Helgi Ólafsson teflir fjöltefli á Hyrnutorgi í Borgarnesi. Helgi hefur í mörg ár heimsótt Borgarnes og stađiđ fyrir kennslu í Borgarfirđi. Upp úr ţeirri kennslu kom međal annars landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir sem hefur ásamt móđur sinni forgöngu fyrir vígslu skáksundlaugarsetts í Borgarnesi í tilefni dagsins.
16:00 Um miđjan daginn mćta kaffihúsaskákmenn miđborgarinnar á Cafe Haíti sem er sívaxandi skákmiđstöđ. Skák og pönnukökur! Allir velkomnir.
16:30 Skákmeistari Landsbankans. Fyrsti leikurinn verđur leikinn fyrir eitt af afmćlisbörnum dagsins, fyrrum ólympíumeistarann Bergstein Einarsson.
17:00 Hinn ungi meistari Jón Kristinn Ţorgeirsson teflir viđ gesti og gangandi í Pennanum-Eymundsson á Akureyri. Jón verđur međ 1 mínútu gegn fimm!
18:00 Heldri skákmenn Reykjavíkur standa fyrir öđru stórmóti sínu ţennan dag ađ ţessu sinni verđa ţeir í Gallerí Skák Bolholti. Fyrsta kapptefliđ af fjórum um Friđrikskónginn. Friđrik mćtir um áttaleytiđ og áritar Taflkónginn. Skákmenn á öllum aldri velkomnir.
19:00 Víkingaklúbburinn býđur skákmönnum á Dubliners í miđbć Reykjavíkur ţar sem fram fer Víkingaskákmót.
19:00 Skákfélag fjölskyldunnar verđur stofnađ í húsakynnum Skáksambands Íslands, Facafeni 12. Ađ stofnun félagsins stendur kraftmikiđ fólk, sem kemur međ nýja sýn á heim skákarinnar. Foreldrar skákbarna, sem og afar og ömmur og ađrir ćttingjar, eru hvattir til ađ fylgjast međ starfi félagsins. Ţátttaka er ókeypis og án skuldbindinga.
19:30 Krakkaskákmót á vegum Taflfélags Garđabćjar í gamla betrunarhúsinu.
19:30 Fimmtudagsmót hjá TR í félagsheimili ţeirra ađ Faxafeni 12. Allir velkomnir.
20:00 Hrađskákmót, "Friđriksmót", verđur haldiđ fimmtud. ađ Koltröđ 4, Egilsstöđum.
20:00 Ţriđja umferđ hefst í Gestamóti Gođans Faxafeni 12. Gestamót Gođans er skemmtileg nýjung í hinn mikla skákmánuđ janúar. Á mótinu tefla fyrrum Íslandsmeistarar, fyrrum Ólympíumeistarar og fjölmargir titilhafar.
20:00 Gođinn hefur tvćr starfsstöđvar og á heimavellinum í Húsavík verđur opiđ hús og kynning á félaginu. Hermann Ađalsteinsson fer fyrir sínum mönnum.
20:00 Mátar halda skákmót í húsakynnum sínum ađ Garđatorgi. Hefur félagsmönnum veriđ tilkynnt um leynigest og spennandi ađ sjá hver ţađ verđur.
20:00 Skákćfing í Dvalarheimilinu Barmahlíđ Reykhólasveit. Hlynur Ţór Magnússon sér um ćfinguna og von er á góđum gestum og ber ađ nefna sjálfan Jón Kristinsson fyrrverandi Íslandsmeistara í skák.
20:00 Skákmenn á Siglufirđi hittast í Safnađarheimili stađarins. Skák hefur veriđ kennd í Grunnskólanum í vetur og mćlst vel fyrir.
20:00 Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar. Skákfélagsmenn fara yfir perlur međ Friđrik. Hann sigrađi fleiri heimsmeistara en nokkur annar Íslendingur.
20:00 Atskákmót Sauđárkróks í Safnahúsi stađarins. Allir velkomnir.
22:30 Hellismenn standa fyrir Íslandsmótinu í ofurhrađskák á ICC en umhugsunartíminn er ađeins 2 mínútur á hverja skák. Eru netverjar hvattir til ađ fylgjast međ ţeim sviptingum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.