Dagskrá Skákdagsins
20.1.2012 | 15:09
Viđbrögđ viđ Skákdeginum hafa veriđ engu lík og stefnir í taflmennsku um allt land. Afrek Friđriks Ólafssonar lifa međal ţjóđarinnar enda var hann sannkölluđ ţjóđfrelsishetja í ungu lýđveldi Íslands um miđja síđustu öld.
Dagskrá Skákdagsins 2012
Rétt er ađ taka fram ađ fleiri viđburđir eiga eftir ađ bćtast í dagskránna.07:00 Björn Ţorfinnsson teflir fjöltefli ofan í laugardalslaug.
08:30 Ţröstur Ţórhallsson teflir fjöltefli viđ nemendur Víkur- og Korpuskóla.
10:00 Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ ţjóđina gegnum netiđ.
10:00 Hrađskákeinvígi Stefáns Kristjánssonar og Braga Ţorfinnssonar hefst í Kringlunni. Stefnt er ađ Íslandsmeti.
13:00 Meistaramót Rimaskóla.
13:00 TOYOTA-skákmót heldri skákmanna í höfuđstöđvum TOYOTA - Friđrik Ólafsson setur mótiđ.
13:00 Minningarskákmót um Björn Sigurjónsson haldiđ í VIN á Hverfisgötu 47.
16:00 Fjöltefli Helga Ólafssonar á Hyrnutorgi í Borgarnesi.
16:00 Forgjafarskákmót á Cafe Haítí í Reykjavík.
17:00 Skákmót í Eymundsson á Akureyri.
18:00 Skákmót í Gallerí Skák í Bolholti - teflt er um veglegan grip úr einkasafni Friđriks Ólafssonar.
19:00 Stofnfundur Skákfélags fjölskyldunnar - haldinn í Skáksambandinu.
20:00 Skákćfing á dvalarheimili aldrađra Reykhólasveit.
20:00 Opiđ hús hjá Gođanum á Húsavík - kynning á félaginu.
20:00 Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar - fariđ yfir gamlar skákir Friđriks.
22:30 Íslandsmótiđ í ofurhrađskák á ICC í umsjón Taflfélagsins Hellis. 2 mínútur í umhugsunartíma.
Fyrir utan ţessa viđburđi verđa fjölmargir viđburđir í skólum og fyrirtćkjum. Má nefna meistaramót Landsbankans, skákţrautakeppni í Salaskóla og litla Friđriksmótiđ í Lágafellsskóla Mosfellsbć.
Skáksett verđa vígđ í nokkrum sundlaugum landsins og mun skólastjóri Fellaskóla Sverrir Gestsson tefla fyrstu skákina í sundlaug Egilsstađa gegn frjálsíţróttagođsögninni Hreini Halldórssyni.
FacebooksíđaSkákdagsins;http://www.facebook.com/#!/events/210371052385959/
Upplýsingar um fleiri viđburđi mega endilega vera sendar á skakakademia@skakakademia.is ţar sem öllum fyrirspurnum er einnig svarađ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.