Fćrsluflokkur: Íţróttir

DAGSKRÁ SKÁKDAGSINS

Skák er skemmtileg: Fjölbreytt dagskrá á Skákdaginn 26. janúar 2012

Á Skákdaginn verđur teflt um allt land og í fjölmörgum skólum međal annars Laugalćkjarskóla, Salaskóla, nemendur Ölduselsskóla verđa međ skákkynningu á leikskólanum Seljaborg, Unnsteinn Sigurjónsson mun tefla fjöltefli viđ nemendur í grunnskóla Bolungarvíkur og teflt verđur í fjölda leikskóla.

Skákhreyfingin hvetur alla Íslendinga til ađ taka ţátt í Skákdeginum, til heiđurs Friđrik, međ einum eđa öđrum hćtti. Allir geta veriđ međ: í sundlaugum, kaffihúsum, fjölteflum, hrađskákmótum - eđa í stofunni heima. Kjörorđ dagsins er: Upp međ tafliđ!

Athugiđ er ađ hér ekki um tćmandi viđburđalista ađ rćđa. Út um allt land - og víđa um heim - leggja Íslendingar á ráđin um Skákdaginn 26. janúar 2012.

Hćgt er ađ fylgjast međ fréttum og viđburđum á skakdagurinn.blog.is.

07:30 Skákdagurinn hefst klukkan hálfátta á fimmtudagsmorgun međ fjöltefli Björns Ţorfinnssonar alţjóđlegs skákmeistara ofan í Laugardalslaug. Ţátttakendur eru Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir og Kristján Örn Elíasson.

07:30 Viđtal viđ Friđrik Ólafsson á Rás 2.

08:00 Á Akureyri verđur sundlaugarskáksett vígt í Akureyrarlaug klukkan átta. Gestum laugarinnar býđst ađ tefla viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson.

08:10 Ötulasti skákkennari landsins hefur sinn daglega rúnt milli grunnskóla í Reykjavík. Björn Ívar Karlsson kennir í 15 skólum í viku hverri og ţennan fimmtudaginn verđa ţeir ţrír; Húsaskóli, Korpuskóli og Hlíđaskóli.

09:00 Skákhátíđ hefst í Grímsey og stendur allan daginn.

09:30 Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari teflir fjöltefli viđ nemendur Víkur- og Korpuskóla.

10:00   Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnson teflir annađ fjöltefli sitt og nú viđ nemendur Laugarnesskóla.

11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lenku Ptáčníková.

10:00 Hjörvar Steinn Grétarsson teflir kappskák viđ íslensku ţjóđina gegnum netiđ. Hćgt verđur ađ velja milli ţriggja leikja og koma valmöguleikarnir fram á http://www.skak.is/  Hjörvar lagđi nýlega Shirov, sem hefur teflt hefur um heimsmeistaratitilinn. Getur ţjóđin sigrađ Hjörvar?

10:00 Skáksamband Austurlands annast kennslu fyrir börn í Egilsstađaskóla mestallan daginn.

10:00 Hrađskákeinvígi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar og alţjóđlega meistarans Braga Ţorfinnssonar hefst í Kringlunni. Landsliđsmennirnir munu ekki hćtta ađ tefla fyrren annar ţeirra sigrar í 50 skákum. Skákir einvígisins verđa í beinni á skák.is

11:00 Skákmót fyrir börn og fullorđna í Finnbogarstađaskóla Trékyllisvík.

11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lensku Lenka Ptáčníková.

12:00 Starfsmenn Vodafone halda skákdaginn hátíđlegan í hádeginu međ hrađskákum og tefla svo fram eftir degi.

12:00 Starfsmenn Íslandsbanka grípa í tafl.

13:00 TOYOTA-skákmót heldri skákmanna hefst í höfuđstöđvum TOYOTA. Friđrik Ólafsson leikur fyrsta leikinn.

13:00 Mikiđ skákstarf er unniđ í Lágafellsskóla Mosfellsbć og ber mót dagsins hina skemmtilegu nafngift Litla Friđriksmótiđ.

13:00 Ungstirnin í Grafarvogi tefla um meistaratitil Rimaskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á mótinu mörg ár í röđ en núverandi meistari er Jón Trausti Harđarson.

13:00 Minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson FIDE-meistarann verđur haldiđ í VIN, Hverfisgötu 47. Björn var einn af sterkustu mönnum Skákfélags Vinjar og heiđra nú minningu fyrrum félaga.

14:00 Ţröstur Ţórhallsson teflir sitt ţriđja fjöltefli um daginn. Í ţetta skiptiđ viđ leikskólabörn á Laufásborg.

14:00 Friđrik heimsćkir Ríkisútvarpiđ og teflir fjöltefli viđ starfsmenn. Áriđ 1956 sat íslenska ţjóđin límd viđ útvarpstćkin og fylgdist međ beinum útsendingum frá skákum Friđriks Ólafssonar á stórmótinu í Hastings. Ţar vann Friđrik glćstan sigur, sem sýndi ađ hann var kominn í hóp ţeirra allra bestu.

16:00 Helgi Ólafsson teflir fjöltefli á Hyrnutorgi í Borgarnesi. Helgi hefur í mörg ár heimsótt Borgarnes og stađiđ fyrir kennslu í Borgarfirđi. Upp úr ţeirri kennslu kom međal annars landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir sem hefur  ásamt móđur sinni forgöngu fyrir vígslu skáksundlaugarsetts í Borgarnesi í tilefni dagsins.

16:00 Um miđjan daginn mćta kaffihúsaskákmenn miđborgarinnar á Cafe Haíti sem er sívaxandi skákmiđstöđ. Skák og pönnukökur! Allir velkomnir.

16:30 Skákmeistari Landsbankans. Fyrsti leikurinn verđur leikinn fyrir eitt af afmćlisbörnum dagsins, fyrrum ólympíumeistarann Bergstein Einarsson.

17:00  Hinn ungi meistari Jón Kristinn Ţorgeirsson teflir viđ gesti og gangandi í Pennanum-Eymundsson á Akureyri. Jón verđur međ 1 mínútu gegn fimm!

18:00 Heldri skákmenn Reykjavíkur standa fyrir öđru stórmóti sínu ţennan dag ađ ţessu sinni verđa ţeir í Gallerí Skák Bolholti. Fyrsta kapptefliđ af fjórum um Friđrikskónginn. Friđrik mćtir um áttaleytiđ og áritar Taflkónginn. Skákmenn á öllum aldri velkomnir.

19:00 Víkingaklúbburinn býđur skákmönnum á Dubliners í miđbć Reykjavíkur ţar sem fram fer Víkingaskákmót.

19:00 Skákfélag fjölskyldunnar verđur stofnađ í húsakynnum Skáksambands Íslands, Facafeni 12. Ađ stofnun félagsins stendur kraftmikiđ fólk, sem kemur međ nýja sýn á heim skákarinnar. Foreldrar skákbarna, sem og afar og ömmur og ađrir ćttingjar, eru hvattir til ađ fylgjast međ starfi félagsins. Ţátttaka er ókeypis og án skuldbindinga.

19:30 Krakkaskákmót á vegum Taflfélags Garđabćjar í gamla betrunarhúsinu.

19:30 Fimmtudagsmót hjá TR í félagsheimili ţeirra ađ Faxafeni 12. Allir velkomnir.

20:00 Hrađskákmót, "Friđriksmót", verđur haldiđ fimmtud. ađ Koltröđ 4, Egilsstöđum.

20:00 Ţriđja umferđ hefst í Gestamóti Gođans Faxafeni 12. Gestamót Gođans er skemmtileg nýjung í hinn mikla skákmánuđ janúar. Á mótinu tefla fyrrum Íslandsmeistarar, fyrrum Ólympíumeistarar og fjölmargir titilhafar.

20:00 Gođinn hefur tvćr starfsstöđvar og á heimavellinum í Húsavík verđur opiđ hús og kynning á félaginu. Hermann Ađalsteinsson fer fyrir sínum mönnum.

20:00 Mátar halda skákmót í húsakynnum sínum ađ Garđatorgi. Hefur félagsmönnum veriđ tilkynnt um leynigest og spennandi ađ sjá hver ţađ verđur.

20:00 Skákćfing í Dvalarheimilinu Barmahlíđ Reykhólasveit. Hlynur Ţór Magnússon sér um ćfinguna og von er á góđum gestum og ber ađ nefna sjálfan Jón Kristinsson fyrrverandi Íslandsmeistara í skák.

20:00 Skákmenn á Siglufirđi hittast í Safnađarheimili stađarins. Skák hefur veriđ kennd í Grunnskólanum í vetur og mćlst vel fyrir.

20:00 Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar. Skákfélagsmenn fara yfir perlur međ Friđrik. Hann sigrađi fleiri heimsmeistara en nokkur annar Íslendingur.

20:00 Atskákmót Sauđárkróks í Safnahúsi stađarins. Allir velkomnir.

22:30 Hellismenn standa fyrir Íslandsmótinu í ofurhrađskák á ICC en umhugsunartíminn er ađeins 2 mínútur á hverja skák. Eru netverjar hvattir til ađ fylgjast međ ţeim sviptingum.


Björn tređur marvađann á Skákdaginn!

 falleg fjölskylda

Ásamt ţví ađ vera í landsliđi Íslands í skák er Björn fjölskyldufađir í Vesturbćnum og fögur er hlíđin!


Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur skákmeistari og landsliđsmađur teflir fjöltefli í Laugardalslaug klukkan sjö ađ morgni fimmtudagsins 26. janúar. Ţann dag er Skákdagur Íslands haldinn hátíđlegur í fyrsta sinn, tileinkađur Friđrik Ólafsson stórmeistara, sem verđur 77 ára ţennan dag.


 Međal andstćđinga Björns í lauginni verđa Hilmir Freyr Heimisson og Heimir Páll Ragnarsson, sem báđir eru eitilharđir skákmenn af yngri kynslóđinni. Ţćr Hrund Hauksdóttir og Donika Kolica eru ekki síđur efnilegar, og ţá mun gamla brýniđ Kristján Örn Elíasson einnig spreyta sig gegn Birni í lauginni.


 Skák nýtur sívaxandi hylli í Laugardalslaug, eftir ađ Skákakademía Reykjavíkur gaf fljótandi taflsett í heita pottinn. Björn Ţorfinnsson ćtlar hinsvegar ekki ađ láta sig muna um ađ tefla í djúpu lauginni, sem ţýđir ađ hann ţarf ađ synda vćnan sprett međan hann teflir!


Myndasamkeppni á Skákdaginn

 Ţađ styttist í Skákdaginn og margir skemmtilegir viđburđir sem liggja fyrir.

 Á Skákdaginn verđur haldinn skemmtileg myndasamkeppni; skákunnendur landsins geta ţá sent inn skákmynd á facebook síđu Skákdagsins.

http://www.facebook.com/#!/events/210371052385959/

Ţađ verđur margt skemmtilegt myndaefniđ ţennan dag; Fjöltefli Björns Ţorfinnssonar ofan í Laugardalslaug verđur athyglisvert, hrađskákeinvígi Stefáns og Braga í Kringlunni, baráttan á Gestamóti Gođans verđur í algleymingi, hrađskákáskorun Jóns Kristins Ţorgeirssonar á Akureyri svo og fjölmargir viđburđir um allt land.

Vegleg verđlaun í bođi fyrir ţann sem sendir inn skemmtilegustu myndina.


Dagskrá Skákdagsins

Viđbrögđ viđ Skákdeginum hafa veriđ engu lík og stefnir í taflmennsku um allt land. Afrek Friđriks Ólafssonar lifa međal ţjóđarinnar enda var hann sannkölluđ ţjóđfrelsishetja í ungu lýđveldi Íslands um miđja síđustu öld.

Dagskrá Skákdagsins 2012

Rétt er ađ taka fram ađ fleiri viđburđir eiga eftir ađ bćtast í dagskránna.

07:00 Björn Ţorfinnsson teflir fjöltefli ofan í laugardalslaug.

08:30 Ţröstur Ţórhallsson teflir fjöltefli viđ nemendur Víkur- og Korpuskóla.

10:00 Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ ţjóđina gegnum netiđ.

10:00 Hrađskákeinvígi Stefáns Kristjánssonar og Braga Ţorfinnssonar hefst í Kringlunni. Stefnt er ađ Íslandsmeti.

13:00 Meistaramót Rimaskóla.

13:00 TOYOTA-skákmót heldri skákmanna í höfuđstöđvum TOYOTA - Friđrik Ólafsson setur mótiđ.

13:00 Minningarskákmót um Björn Sigurjónsson haldiđ í VIN á Hverfisgötu 47.

16:00 Fjöltefli Helga Ólafssonar á Hyrnutorgi í Borgarnesi.

16:00 Forgjafarskákmót á Cafe Haítí í Reykjavík.

17:00 Skákmót í Eymundsson á Akureyri.

18:00 Skákmót í Gallerí Skák í Bolholti - teflt er um veglegan grip úr einkasafni Friđriks Ólafssonar.

19:00 Stofnfundur Skákfélags fjölskyldunnar - haldinn í Skáksambandinu.

20:00 Skákćfing á dvalarheimili aldrađra Reykhólasveit.

20:00 Opiđ hús hjá Gođanum á Húsavík - kynning á félaginu.

20:00 Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar - fariđ yfir gamlar skákir Friđriks.

22:30 Íslandsmótiđ í ofurhrađskák á ICC í umsjón Taflfélagsins Hellis. 2 mínútur í umhugsunartíma.

Fyrir utan ţessa viđburđi verđa fjölmargir viđburđir í skólum og fyrirtćkjum. Má nefna meistaramót Landsbankans, skákţrautakeppni í Salaskóla og litla Friđriksmótiđ í Lágafellsskóla Mosfellsbć.

Skáksett verđa vígđ í nokkrum sundlaugum landsins og mun skólastjóri Fellaskóla Sverrir Gestsson tefla fyrstu skákina í sundlaug Egilsstađa gegn frjálsíţróttagođsögninni Hreini Halldórssyni.

FacebooksíđaSkákdagsins;http://www.facebook.com/#!/events/210371052385959/

Upplýsingar um fleiri viđburđi mega endilega vera sendar á  skakakademia@skakakademia.is ţar sem öllum fyrirspurnum er einnig svarađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband