Höfundur
Skákdagurinn

Skákdagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn. Skákdagurinn er til heiðurs Friðriki Ólafssyni sem á afmæli þennan dag. Á Skákdeginum verður teflt um allt land; í skólum, fyrirtækjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víðar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorð skákhreyfingarinnar; "VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA".
Eldri færslur
Engar færslur finnast á þessu tímabili.
Af mbl.is
Innlent
- Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hittast í fyrsta sinn
- Úrval sendiherrasæta á uppboði
- Alvarlegt slys á rallýkrossbraut í Hafnarfirði
- Ánægður með að hafa átt eitt lélegt maraþon
- Góðgerðasöfnunin komin yfir 310 milljónir
- Ný endastöð Strætó á Hringbraut
- Íbúðir seljast vel í Þorlákshöfn
- Misræmi í réttarheimildum tefur
Erlent
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson