Höfundur
Skákdagurinn

Skákdagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn. Skákdagurinn er til heiðurs Friðriki Ólafssyni sem á afmæli þennan dag. Á Skákdeginum verður teflt um allt land; í skólum, fyrirtækjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víðar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorð skákhreyfingarinnar; "VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA".
Eldri fćrslur
Engar fćrslur finnast á ţessu tímabili.
Af mbl.is
Fólk
- Fagnađi tilnefningunni međ nektarmynd
- Leitar enn ađ týndum verkum móđur sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpađ fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blađ í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánađa samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn ţarf á ađ halda
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson