Höfundur
Skákdagurinn

Skákdagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn. Skákdagurinn er til heiðurs Friðriki Ólafssyni sem á afmæli þennan dag. Á Skákdeginum verður teflt um allt land; í skólum, fyrirtækjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víðar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorð skákhreyfingarinnar; "VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA".
Eldri fćrslur
Engar fćrslur finnast á ţessu tímabili.
Af mbl.is
Viđskipti
- Skattahćkkanir kćfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hćrra
- Kristín ráđin framkvćmdastjóri EFLU
- Ríkiđ kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarđar í bankaskatt
- Tvćr nýjar Airbus-flugvélar bćtast viđ flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arđgreiđslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson