Höfundur
Skákdagurinn

Skákdagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn. Skákdagurinn er til heiðurs Friðriki Ólafssyni sem á afmæli þennan dag. Á Skákdeginum verður teflt um allt land; í skólum, fyrirtækjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víðar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorð skákhreyfingarinnar; "VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA".
Eldri færslur
Engar færslur finnast á þessu tímabili.
Af mbl.is
Innlent
- Þorgerður: Svarið er hiklaust já
- Hefjum ekki nýtt blómaskeið með hærri sköttum
- Koma til móts við minnihlutann með þingmálaskránni
- Hveragerði skalf í kvöld
- Þekkja eldis- og villta laxinn ekki í sundur
- Quang Le stefnir Landsbankanum
- Alþingi gefur út bingóspjöld fyrir kvöldið í kvöld
- Boltinn hjá Alcoa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson